Innlit í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
Í fallegu húsi í grónu hverfi í norðurbæ Hafnarfjarðar býr fimm manna fjölskylda sem nýlega flutti út í hálft ár á meðan að húsið var stækkað og því breytt að þeirra þörfum. Katrín Brynja Hermannsdóttir brá sér í heimsókn. Hjónin voru nokkuð viss í sinni sök þegar þau leituðu að húsnæði í Hafnarfirðinum. Eiginmaðurinn reyndar ekki uppalinn þar en húsfreyjan fæddur og uppalinn Gaflari. Eftir nokkur ár í Breiðholtinu fannst henni hún því vera komin aftur heim er þau festu kaup á fallegu húsi í norðurbæ Hafnarfjarðar. Gróið hverfið er líka bæði barnvænt og rólegt sem kemur sér vel fyrir fimm manna fjölskyldu þar sem yngsti meðlimurinn er ekki nema fimm mánaða
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir