Skytturnar þrjár

Sverrir Vilhelmsson

Skytturnar þrjár

Kaupa Í körfu

AÐSTANDENDUR útvarpsþáttarins Flex Music, sem hefur verið á X-inu undanfarin tvö ár, hafa staðið fyrir svokölluðum klúbbakvöldum í höfuðborginni. MYNDATEXTI Skytturnar þrjár Kristinn Bjarnason, Björn Kristinsson og Heiðar Hauksson hjá Flex Music breiða út boðskap danstónlistarinnar á skemmtistöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar