Föt og skart

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Föt og skart

Kaupa Í körfu

Þó enn sé vetur á Fróni er sumartískan engu að síður rétt handan við hornið. Anna Sigríður Einarsdóttir fann fyrir skyndilegri löngun til að bjóða vorið velkomið í fataskápinn. MYNDATEXTI Fínlegar línur frá Betsey Johnson. Sumarkjóll, Oasis, 11.990 kr. Jakki, Vero Moda, 3.990 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar