Fjölskyldugarðurinn í febrúar

Fjölskyldugarðurinn í febrúar

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir að snjór hafi hulið jörð gerðu margir sér ferð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í gærdag og óhætt að segja að börnin hafi unað sér vel í alhvítum garðinum, enda veður skaplegt. Systkinin Katla og Kópur voru alsæl með vetrarríkið sem myndast hafði í garðinum þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar