Magnús Tumi Guðmundsson
Kaupa Í körfu
Byrjað var að hleypa vatni á Hálslón í liðinni viku og urðu þá ákveðin þáttaskil í einhverri umdeildustu framkvæmd hér á landi, Kárahnjúkavirkjun. Umfangið er meira en dæmi er um, steypuklædd stíflan er sú hæsta sinnar gerðar í Evrópu og kostnaður við mannvirkið fer yfir 100 milljarða króna. Sett hafa verið spurningarmerki við fjölmörg atriði, sjónmengun vegna háspennulína, hvort landspjöllin séu verjandi, hvort hagnaður verði af virkjuninni, hvort of mikil áhersla sé lögð hér á stóriðju og svo framvegis. MYNDATEXTI: Ofsaakstur? - Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur: "Ef vinnubrögð Landsvirkjunar eru ekki talin aðfinnsluverð þá er það hliðstætt því að segja að ofsaakstur sé í lagi svo fremi sem að ekki verði stórslys."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir