Skóflustunga að kirkju Lindasóknar
Kaupa Í körfu
SÓKNARBÖRNIN Þorvaldur Þorvaldsson og Vaka Víðisdóttir úr prestakalli Lindasóknar tóku í sameiningu fyrstu skóflustunguna að Lindakirkju í Kópavogi. Þorvaldur er á níræðisaldri en Vaka var fyrsta barnið sem hlaut skírn í Lindasókn árið 2002. Um 250 manns, ungir sem aldnir, voru viðstaddir athöfnina en Lindasókn er í örum vexti. Við stofnun hennar voru sóknarbörnin 4.400 en hinn 1. desember sl. voru þau orðin 8.100. Hingað til hefur sóknarprestur Lindasóknar, Guðmundur Karl Brynjarsson, haldið messur í Lindasóla og í Salaskóla. Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, lauk athöfninni með ávarpi þar sem hann óskaði Kópavogsbúum til hamingju með áfangann.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir