Friðþjófur Helgason og Páll Steingrímsson

Friðþjófur Helgason og Páll Steingrímsson

Kaupa Í körfu

KVIKMYND Páls Steingrímssonar kvikmyndagerðarmanns og samstarfsmanna hans í Kviki um ginklofann var frumsýnd í Gerðubergi í gær. Myndin hafði áður verið forsýnd í Vestmannaeyjum. MYNDATEXTI: Samstarfsmenn - Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður ásamt Friðþjófi Helgasyni ljósmyndara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar