Kennarar í Rimaskóla steikja kleinur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kennarar í Rimaskóla steikja kleinur

Kaupa Í körfu

Það eru komnar fimm þúsund," hrópar Inga María Friðriksdóttir, kennari 4. bekkjar yfir kennarahópinn, sem stendur sveittur yfir pottunum í heimilisfræðistofunni í Rimaskóla, steikjandi kleinur. ,,Foreldrar eru búnir að kaupa af okkur hvorki meira né minna en 9.000 kleinur en við erum að afla fjár fyrir væntanlegar skólaheimsóknir kennara og starfsfólks til Liverpool síðar í febrúar," segir hún glaðbeitt um leið og hún telur kleinur ofan í glæra plastpoka, 20 í hvern. MYNDATEXTI: Kleinunudd - Inga María gefur kollega sínu kleinunudd en Dagmar lítur ekki upp frá pottunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar