Alþingi 2002 - Þingkonur þungt hugsi

Jim Smart

Alþingi 2002 - Þingkonur þungt hugsi

Kaupa Í körfu

Þingkonur þungt hugsi Í UMRÆÐUM á Alþingi í vikunni stóðu þær upp úr sætum sínum og hölluðu sér upp við vegg þingkonur Samfylkingarinnar, þær Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Svanfríður Jónasdóttir og Guðrún Ögmundsdóttir. Fyrir framan þær sat Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, og var sömuleiðis íbyggin á svip. Alvarleikinn sveif yfir vötnunum þennan dag. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar