Guðlaugur Jóhannesson

Guðlaugur Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Stjarneðlisfræðingar eru ekki margir hér á landi, en nú ber svo við að tveir ungir menn hafa nýlokið doktorsprófi í faginu, annar frá Háskóla Íslands og hinn frá Háskólanum í Kaupmannahöfn. MYNDATEXTI: Glæður - Guðlaugur Jóhannesson hefur ekki áhuga á geimferðum, enda beinast rannsóknir hans langt út fyrir okkar sólkerfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar