Listamenn í Galleríi i8
Kaupa Í körfu
Mikið hefur kveðið að i8 frá því að galleríið opnaði í nóvemberbyrjun 1995 og nú, ellefu árum síðar, eru sýningar orðnar yfir níutíu talsins. Það er því af nógu að taka í nýútkominni bók þar sem litið er yfir farinn veg í starfseminni. MYNDATEXTI: Eigandi, starfsmenn og listamenn i8 - Frá vinstri Hrafnkell Sigurðsson, Guðrún Einarsdóttir, Ragna Róbertsdóttir, Finnbogi Pétursson, Auður Jörundsdóttir, starfsmaður i8, Íris Stefánsdóttir starfsmaður i8, Edda Jónsdóttir eigandi i8, Birgir Andrésson, Jóní Jónsdóttir, Börkur Arnarson eigandi i8, Eggert Pétursson, Sigrún Hrólfsdóttir og Eirún Sigurðardóttir. Þeir istamenn i8 sem staddir eru erlendis eru þau Ólafur Elíasson, Hreinn Friðfinnsson, Gabríela Friðriksdóttir, Kristján Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Roni Horn, Ragnar Kjartansson, Karin Sander, Katrín Sigurðardóttir, Þór Vigfússon, Ívar Valgarðsson og Lawrence Weiner.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir