Jólaskreytingar

Sverrir Vilhelmsson

Jólaskreytingar

Kaupa Í körfu

HIN áberandi skrautkerti listahópsins Norðan Báls sem staðsett voru á Skothúsvegi um jólin, voru fjarlægð í gær samkvæmt áætlun þar að lútandi. Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur tóku kertin niður en þau voru fjögur talsins og stóðu við brúna yfir Reykjavíkurtjörn og voru sett upp fyrir jólin og áttu að standa vel fram yfir hátíðirnar, líkt og mjög algengt er orðið með jólaskreytingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar