Söngvakeppni sjónvarpsins 2007

Söngvakeppni sjónvarpsins 2007

Kaupa Í körfu

ÞRJÚ lög komust áfram í þriðju og síðustu undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld. Alls hafa níu lög komist áfram í úrslitakeppnina sem fer fram þann 17. febrúar næstkomandi. Forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer svo fram 10. maí næstkomandi í Helsinki í Finnlandi, sem er heimaland sigurvegaranna frá því í fyrra, Lordi. MYNDATEXTI: Ánægð - Aðstandendur þeirra þriggja laga sem á laugardag tryggðu sér sæti í úrslitaþætti Söngvakeppninnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar