Haukar - Keflavík 95:84

Sverrir Vilhelmsson

Haukar - Keflavík 95:84

Kaupa Í körfu

KVENNALIÐ Hauka í körfuknattleik steig mjög svo stórt skref í átt að deildarmeistaratilinum þetta árið með öruggum sigri á Keflvíkingum á Ásvöllum í gær. 5 umferðir eru eftir af deildarkeppninni og hafa nú Haukastúlkur 28 stig eftir 15 leiki en Keflavík er í öðru sæti með 24 stig eftir jafnmarga leiki. MYNDATEXTI: Átök Hart barist undir körfunni en Sigrún Ámundadóttir sækir að körfu Keflvíkinga að Ásvöllum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar