Alþingi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er loforðabæklingur og í honum er hvergi sagt hvernig ástandið er," sagði Ásta R. Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær, og gagnrýndi heilbrigðisráðherra harðlega fyrir að hafa notað peninga úr framkvæmdasjóði aldraðra í kynningarbækling um öldrunarmál. "Ég get ekki séð að ráðherra hafi nokkra heimild til að taka peninga úr sjóðnum í svona verkefni fyrir sjálfa sig," sagði Ásta og bætti við að þetta væri dæmigerður kosningabæklingur þar sem ráðherra segði frá því í fyrstu persónu hvað hún hygðist gera eftir kosningar. MYNDATEXTI: Spennan magnast - Þingmenn gefa sér tíma til að slá á létta strengi þótt spennan fari vaxandi nú þegar kosningabaráttan er að hefjast fyrir alvöru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar