WSA keppnin í snjókrossi

Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

WSA keppnin í snjókrossi

Kaupa Í körfu

Húsavík | Fyrsta umferðin af sex í WSA mótaröðinni í snjókrossi fór fram á Húsavík um helgina. Mikla snjóflutninga þurfti til svo keppnin yrði að veruleika en brautin var á uppfyllingu sunnan hafnarsvæðisins. MYNDATEXTI: Barátta - Keppni Ásgeirs Frímannssonar og Eyþórs Hemmerts Björnssonar í lokahítinu var hörkuspennandi. Hér er Ásgeir með Eyþór á hælunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar