Geysir Green Energy ehf

Helgi Bjarnason

Geysir Green Energy ehf

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Geysir Green Energy ehf., nýtt og öflugt útrásarfyrirtæki í orkugeiranum, mun setja höfuðstöðvar sínar upp í Reykjanesbæ. Fyrirtækið mun standa að uppbyggingu orkuseturs sem bæjaryfirvöld hafa haft á stefnuskrá sinni. Þá mun Reykjanesbær kaupa 2,5% hlut í Geysi Green Energy. Viljayfirlýsing um samstarfið var undirrituð í stöðvarhúsi Reykjanesvirkjunar í gær. MYNDATEXTI: Samstarf - Árni Sigfússon kynnir samstarf Reykjanesbæjar og Geysis Green Energy. Við hlið hans standa Ásgeir Margeirsson, forstjóri Geysis, Hannes Smárason stjórnarformaður og Einar Sveinsson, stjórnarformaður Glitnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar