Sasha Waltz - danshöfundur

Þorkell Þorkelsson

Sasha Waltz - danshöfundur

Kaupa Í körfu

Leiklistardeild Listaháskóla Íslands verður með fyrirlestur um danshöfundinn Sasha Waltz í kvöld kl. 20 á Sölvhólsgötu 13. Inngang og fyrirlestur flytur Karen María Jónsdóttir, fagstjóri dansbrautar LHÍ. Fyrirlesturinn er á íslensku. Á eftir verður sýnd myndin "Allee der Kosmonauten" frá 1988, leikstjóri og danshöfundur: Sasha Waltz.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar