Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir

Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er mikið púlað og svitnað og þetta tekur svo sannarlega á öllum líkamshlutum. Aðalatriðið finnst mér vera það að þessi hreyfing er svo svakalega skemmtileg, finnst okkur. Þetta eru einföld dansspor með leikfimiívafi og engin hætta er á að konur gefist upp á ræktinni og drepist úr leiðindum í þessu," segir Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir, sem býður upp á svokallaða dansleikfimi fyrir konur á öllum aldri yfir tvítugt í húsakynnum Hreyfilands við Stangarhyl tvisvar í viku. MYNDATEXTI: Danskennarinn - Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir hefur dansað frá sex ára aldri og hefur nú hannað dansleikfimi, sem hún segir að engum geti leiðst í.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar