Badminton

Sverrir Vilhelmsson

Badminton

Kaupa Í körfu

Eflaust hefur það haft sín áhrif á það að við systkinin höfum verið með badmintonspaða í hendinni nánast frá því við munum eftir okkur, pabbi er þjálfari hjá Badmintonsambandi Íslands," segir Tinna Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í badmintoni, en hún og Magnús bróðir hennar skipa ásamt bræðrunum Helga og Atla Jóhannessonum, helming landsliðsins. MYNDATEXTI: Gaman - Systkinin Magnús og Tinna fyrir framan bræðurna Helga og Atla. Á leið á völlinn í keppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar