Bjarni Thor Kristinsson

Bjarni Thor Kristinsson

Kaupa Í körfu

Bjarni Thor Kristinsson, eitt af flaggskipum íslenska söngflotans, verður í heimahöfn í góðu yfirlæti um jólin. Orri Páll Ormarsson ræddi við bassasöngvarann um viðburðaríkt Wagnerár, velgengni íslenskra söngvara erlendis, "frægð", launamál og sitthvað fleira. MYNDATEXTI: Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari: "Ég hef verið mjög heppinn. Ég hef oft verið réttur maður, á réttum stað, á réttum tíma."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar