Verk eftir Bjarna Þór Kristjánsson
Kaupa Í körfu
Smíðisgripir úr tré og tálgaðir húsmunir teljast til fyrstu híbýlaprýði Íslendinga. Bjarni Þór Kristjánsson heldur þessu gamla listformi enn á lofti. "Ég hef fengist við þetta í rösklega 30 ár. Þetta er það listform sem hvað lengst hefur lifað með þjóðinni," segir Bjarni Þór. En hvað er hann að búa til um þessar mundir? "Ég sker aðallega út fígúrur, dýr og fugla. Þetta eru styttur, smáar og stórar. Ég sker þær út í höndunum, annað hvort með hníf eða útskurðarjárni, og oft mála ég þær." MYNDATEXTI: Hjú - Sildarspekúlant og bóndakona úr linditré.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir