Morgunblaðshúsið
Kaupa Í körfu
Síðasta hálfa áratuginn munar mest um háhýsin sem mynda klasa í Skuggahverfi. Þar fyrir utan hafa verið byggð ný hverfi í Grafarholti, í Norðlingaholti og eldri byggð hefur verið þétt til muna í Sóltúnshverfi. Gísli Sigurðsson lítur á málið ásamt nokkrum arkitektum og skipulagsfræðingum. Til þess að svara spurningunni um gæði byggingarlistar á öllu höfuðborgarsvæðinu hef ég stuðzt við álit fjögurra skipulagsfræðinga og ekki færri en átta arkitekta á ýmsum aldri og af báðum kynjum. Þeir eru: Pétur Ármannsson, Vífill Magnússon, Sigurður Einarsson, Jóhannes Kjarval, Fríða Jónsdóttir, Hrefna Björg Þorsteinsdóttir og Stefán Örn Stefánsson. MYNDATEXTI: Eitt af stórhýsunum frá síðustu fimm árunum - Hluti Morgunblaðshússins í Hádegismsmóum, eða öllu heldur annað húsið, því ekkert hefur verið gert til að tengja þau saman í útliti. Sumir álitsgjafar töldu hér vel að verki staðið, en öðrum þótti útlitið of órólegt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir