Söngvakeppni sjónvarpsins 2007
Kaupa Í körfu
ÞRJÚ lög komust áfram í þriðju og síðustu undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins síðastliðið laugardagskvöld. Alls hafa níu lög komist áfram í úrslitakeppnina sem fer fram þann 17. febrúar næstkomandi. Forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer svo fram 10. maí næstkomandi í Helsinki í Finnlandi, sem er heimaland sigurvegaranna frá því í fyrra, Lordi. Þú tryllir mig Lag: Hafsteinn Þórólfsson Texti: Hafsteinn Þórólfsson og Hannes Páll Pálsson Flytjandi: Hafsteinn Þórólfsson Í úrslit 17. febrúar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir