Peningabúnt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Peningabúnt

Kaupa Í körfu

Í skýrslu Merrill Lynch koma ekki hvað síst fram áhyggjur um að í íslensku banka- og fjármálakerfi séu til staðar þættir sem geti skapað kerfisbundna áhættu ef hlutir skyldu snúast til verri vegar. Hér er birt lausleg þýðing úr síðari hluta skýrslunnar um þessi efni MYNDATEXTI Skýrsluhöfundar verðbréfafyrirtækisins Merrill Lynch telja eignavöxt íslenska bankakerfisins undraverðan. Skuldasöfnun erlendis er sögð áhyggjuefni og ýmis merki um aukna spennu í fjármálakerfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar