Rannsóknarsjóður
Kaupa Í körfu
FIMM verkefni sem hlutu styrk úr Rannsóknarsjóði voru kynnt við athöfn í Þjóðmenningarhúsi í gær. Var þar m.a. um að ræða verkefni við kortlagningu vindafars á Íslandi, verkefni um Ísland og ímyndir norðursins, rannsókn á joðhag kvenna, svifþörungum í Breiðafirði og verkefni um mannlegar vitverur í félagslegu leikjaumhverfi. Alls bárust 378 umsóknir en þar af hlutu 190 styrki. MYNDATEXTI: Verkefni kynnt í Þjóðmenningarhúsi - Frá vinstri: Guðrún Nordal stjórnarformaður Rannsóknasjóðs, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hannes Högni Vilhjálmsson, Kristinn Þórisson, Haraldur Ólafsson, Erla Björk Örnólfsdóttir, Sumarliði Ísleifsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir