Jólaverslunin við Laugaveginn

Þorkell Þorkelsson

Jólaverslunin við Laugaveginn

Kaupa Í körfu

Fólk vill verslunargötu í miðbæjarkjarnanum KAUPMENN á Laugaveginum eru ánægðir með sinn hlut í jólaversluninni og telja verslun svipaða og í fyrra, ef ekki meiri. Að sögn Guðmundar H. Pálssonar, markaðsstjóra hjá Laugavegssamtökunum, fór verslunin vel af stað eftir að kreditkortatímabílið hófst 8. desember. "Verslunin hefur síðan aukist fram til þessa dags og fólk nýtir sér rúman afgreiðslutíma verslana á Laugaveginum," segir hann. ENGINN MYNDATEXTI. Mál og Menning bókabúð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar