Sundlaug Bolungarvíkur

Gunnar Hallsson

Sundlaug Bolungarvíkur

Kaupa Í körfu

Bolungarvík | Bolvíkingar minntust þess á dögunum að 30 ár eru liðin frá því að sundlaug Bolungarvíkur var formlega vígð og tekin í notkun. MYNDATEXTI: Þakkir - Sundlaugin þakkaði stuðning, f.v. Matthildur Guðmundsdóttir formaður kvennadeildar slysavarnafélagsins, Anna Torfadóttir formaður Sjálfsbjargar, Flosi Jakobsson, Jakob Flosason, Sólveig Sigurðardóttir formaður Kvenfélagsins Brautarinnar og Ásgeir Sólbergsson sparisjóðsstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar