Gunnar Eyjólfsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnar Eyjólfsson

Kaupa Í körfu

Þetta er draumastarf," segir Gunnar húsvörður Eyjólfsson í Menntasetrinu við Lækinn í Hafnarfirði. "Í því dyttar maður bæði að húsum og fólki. Húsvörður þarf að vera handlaginn en auk þess góður í mannlegum samskiptum. Andleg og líkamleg heilsa þeirra sem eru í húsinu skiptir ekki minna máli en húsið sjálft," segir Gunnar og brosir en hann ætlar nú í febrúar að halda námskeið við Námsflokka Hafnarfjarðar, í húsinu sem hann gætir, sem hann hefur nefnt Almennar viðgerðir á heimilinu. MYNDATEXTI: Gagnlegur - Húsvörðurinn reyndist þegar til kastanna kom jafn gagnlegur og iðnaðarmaðurinn sem ekki reyndist hægt að ná í og fékk hita á ofnana á 15 mínútum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar