Breiðavík
Kaupa Í körfu
STJÓRNVÖLD munu vinna hratt og örugglega að því að skoða hvernig staðið var að starfsemi á drengjaheimilinu Breiðuvík sem starfrækt var frá árinu 1952 og fram á áttunda áratug síðustu aldar. Þetta upplýsti Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók málið upp og spurði ráðherra hvort ekki væri ástæða til þess að stjórnvöld ynnu að úttekt á þessum málum, en fjallað hefur verið um illa meðferð drengja, sem þar bjuggu, í Kastljósi Ríkissjónvarpsins. MYNDATEXTI: Ofbeldi - Umræða um hrikalegan aðbúnað drengja í Breiðavík hefur vakið hörð viðbrögð, en menn sem þar dvöldu hafa nýverið komið fram.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir