Mengunarský yfir álverinu í Straumsvík
Kaupa Í körfu
FRESTA þarf stækkun álversins í Straumsvík og fyrirhuguðu álveri í Helguvík en stækkunin í Straumsvík myndi ein og sér gera það að verkum að Ísland stefndi fram úr þeim takmörkum á mengun sem stjórnvöld hafa samþykkt með Kyoto-bókuninni. Þetta kom fram í máli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, þegar hún mælti fyrir þingsályktunartillögu um rammaáætlun um náttúruvernd á Alþingi í gær. "Það eru engar efnahagslegar aðstæður sem réttlæta þessi áform," sagði Ingibjörg og lýsti yfir þeirri skoðun Samfylkingarinnar að nú væri nauðsynlegt að kæla hagkerfið. MYNDATEXTI: Fresta stækkun- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, segir að fresta þurfi stækkun álversins í Straumsvík en eins og fram hefur komið er flokksbróðir hennar og bæjarstjóri í Hafnarfirði á öðru máli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir