Fiskmarkaður á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson

Fiskmarkaður á Skagaströnd

Kaupa Í körfu

Skagaströnd - Mikil og stöðug aukning hefur verið á lönduðum afla smábáta á Skagaströnd undangengin ár. Þannig var árið 2006 enn eitt metár hvað þetta varðar því þá lönduðu þeir um 6.000 tonnum af fiski í Skagastrandarhöfn. Löndunum í höfninni hefur líka fjölgað mjög á síðustu árum eða úr 1.299 árið 2004 upp í 1.720 á síðasta ári. MYNDATEXTI: Fiskveiðar - Fiskmarkaðurinn Örvi hefur selt megnið af þeim fiski, sem komið hefur á land á Skagaströnd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar