Gríman 2006

Gríman 2006

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir þegar Íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman, voru afhent í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld. Ótvíræður sigurvegari kvöldsins var sýning Þjóðleikhússins, Pétur Gautur , sem hreppti fimm Grímuverðlaun, þar á meðal sem sýning ársins. ..... Andrea Gylfadóttir var valin söngvari ársins og vakti mikla kátínu þegar hún þakkaði í ræðu sinni "fyrir þann heiður sem mér var sýndur, að vera fengin til að syngja hlutverk sem var skrifað fyrir djúpa karlrödd".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar