Framtíðarlandið - aðalfundur kosningar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Framtíðarlandið - aðalfundur kosningar

Kaupa Í körfu

LJÓST var frá upphafi að það yrði á brattann að sækja fyrir þá liðsmenn Framtíðarlandsins sem töldu vænlegast að efna til sérframboðs í Alþingiskosningunum í vor, þegar félagsmenn gengu að kjörborðinu á félagsfundi samtakanna á Hótel Loftleiðum í gærkvöldi. Til að tillaga um framboð yrði samþykkt þurfti tvo þriðju hluta atkvæða. MYNDATEXTI: Barátta - Ósk Vilhjálmsdóttir, varaformaður Framtíðarlandsins, Birkir Björnsson formaður og María Ellingsen á fundinum í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar