Danir afhenda Íslendingum stjórnarskrána frá 1874
Kaupa Í körfu
Forsætisráðherrar Danmerkur og Íslands ræddu samskipti og stöðu heimsmála. Á fundi þeirra Anders Fogh Rasmussen og Davíðs Oddssonar í gær ræddu þeir um stríðið í Írak, samningaviðræður um aðlögun EES-samningsins að stækkun Evrópusambandsins og samskipti Íslands og Danmerkur. Rasmussen tók reyndar fram að engin vandamál væru í þeim samskiptum.Forsetisráðherra Dana afhendir Davíð Oddsini frumstjórnarskráarinnar í Þjóðmenningarhúsinu. Myndatexti: Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, og Davíð Oddsson forsætisráðherra á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær þar sem þeir greindu frá viðræðum sínum um alþjóðamál og samskipti ríkjanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir