Kaffihúsið Múltí Kúltí

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kaffihúsið Múltí Kúltí

Kaupa Í körfu

Margt smátt getur orðið eitt stórt og því skipt máli, " segir sjálfboðaliðinn Melkorka Edda Reysteinsdóttir og á þá við hjálparstarf. Hún stendur vaktina við hvissandi kaffivél á einu af nýjasta kaffihúsinu í Reykjavík, Múltí Kúltí í Ingólfstræti. MYNDATEXTI: Hugsjónakaffihús - Indland og Kenyá eiga góða vini í Íslendingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar