Halldór Bragason

Halldór Bragason

Kaupa Í körfu

Hann er íslenski blúsinn holdi klæddur. Kyndilberi sem hefur spilað í hérumbil hverju þorpi landsins, breitt boðskapinn út um lönd og er nú listrænn stjórnandi hinnar ört vaxandi Blúshátíðar í Reykjavík. Margt hefur á daga Halldórs Bragasonar drifið ......

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar