Julie Okechi Anuforo

Ragnar Axelsson

Julie Okechi Anuforo

Kaupa Í körfu

"HÉR á landi eygi ég von um bjarta framtíð. Nú get ég loksins lagt fortíðina, hjónabandið og ofbeldið að baki og snúið mér að framtíðinni," segir Julie Okechi sem varð fyrst erlendra kvenna til þess að fá dvalarleyfi af mannúðarástæðum hérlendis vegna heimilisofbeldis. Dvalarleyfið var veitt undir lok síðasta mánaðar og á grundvelli þess hefur Vinnumálastofnun gefið út atvinnuleyfi til handa Julie. MYNDATEXTI: Julie Okechi í ljósaskiptunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar