Samfylkingin á Hótel Loftleiðum

HALLDOR KOLBEINS

Samfylkingin á Hótel Loftleiðum

Kaupa Í körfu

Miklar umræður á fyrsta flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar Miklar umræður urðu um menntamál og málefni lífeyrisþega á fyrsta fokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem haldinn var á Hótel Loftleiðum á laugardag. Í ályktun um menntamál segir að hefja eigi stórsókn til eflingar menntun í landinu. MYNDATEXTI: Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Ágúst Einarsson, prófessor, sem var fundarstjóri á flokksstjórnarfundinum, og Einar Már Sigurðarson alþingismaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar