Bandaríski herinn yfirgefur flotastöðina í Keflavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bandaríski herinn yfirgefur flotastöðina í Keflavík

Kaupa Í körfu

Á VARNARSTÖÐINNI á Miðnesheiði blöktu jafnan bæði íslenskur og bandarískur fáni hlið við hlið. Við formlega athöfn á laugardag voru báðir fánarnir dregnir niður en aðeins sá íslenski dreginn að húni að nýju og markaði sá viðburður endanlegt brotthvarf varnarliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar