Viðskiptablaðið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Viðskiptablaðið

Kaupa Í körfu

VIÐSKIPTABLAÐINU hefur verið breytt í dagblað sem kemur út fimm daga vikunnar. Óli Björn Kárason útgáfustjóri Viðskiptablaðsins afhenti Höllu Tómasdóttur framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, fyrsta Viðskiptablaðið í nýrri útgáfu. "Áherslan verður áfram á viðskipti og efnahagsmál. Þar verður ekki mikil breyting á. Hins vegar stefnum við að því að færa okkur aðeins út í þjóðmálin og breikka efnistökin," sagði Gunnlaugur Árnason, ritstjóri Viðskiptablaðsins um breytta útgáfu. MYNDATEXTI: Nýtt blað - Halla Tómasdóttir tók við fyrsta eintakinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar