Bláa lónið -

Bláa lónið -

Kaupa Í körfu

Hvernig er að ferðast yfir 8.000 kílómetra til að koma til Íslands í frumkvöðlafræðslu? Það hefur átta manna hópur frá Úganda reynt en hann hefur síðustu tvær vikur setið námskeið á vegum Háskólans í Reykjavík og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Sigríður Víðis Jónsdóttir og Eggert Jóhannesson slógust í för með fólkinu þegar það leit upp úr bókunum og brá sér í Bláa lónið MYNDATEXTI Charles Omusana slappar af í Bláa lóninu eftir strembna daga á frumkvöðlanámskeiðinu sem hann hefur setið á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og HR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar