Fréttamannafundur Seðlabankans

Sverrir Vilhelmsson

Fréttamannafundur Seðlabankans

Kaupa Í körfu

Seðlabanki Íslands ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, eða í 14,25%. Viðbrögð við ákvörðun bankans voru ekki mikil, enda ákvörðunin í samræmi við spár greiningardeilda viðskiptabankanna þriggja. MYNDATEXTI: Kynningin - Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur, og bankastjórarnir Ingimundur Friðriksson, Eiríkur Guðnason og Davíð Oddsson, kynntu ákvörðun bankans um að halda stýrivöxtum óbreyttum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar