Ágúst Einarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ágúst Einarsson

Kaupa Í körfu

TM Software hefur haslað sér völl á alþjóðavettvangi og er meðal þeirra stóru í hýsingu og rekstri upplýsingakerfa á heimsmarkaðinum. Um 100 manns starfa að þessu hjá fyrirtækinu, sem raunar hefur fleiri stoðir undir sér. "Það eru nokkrar stoðir undir rekstri TM Software og við einbeitum okkur að ákveðnum kjarnasviðum eins og sjávarútvegi og heilbrigðistengdri upplýsingatækni auk sérþekkingar á rekstrarkerfum í samgöngum," segir Ágúst Einarsson, forstjóri TM Software. MYNDATEXTI Afurðir TM hafa vakið mikla athygli í Evrópu segir Ágúst Einarsson og nefnir meðal annars hinn svokallaða Theriak-hugbúnað. Íslenskur viðskiptahugbúnaður er á döfinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar