Fiskur í fiskborði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fiskur í fiskborði

Kaupa Í körfu

Æ fleiri rannsóknir sýna fram á að fiskur fellur einkar vel að næringarþörf mannsins. Brynja Tomer leitaði fanga, safnaði saman upplýsingum og komst að raun um að það er sannkallaður lúxus að hafa greiðan aðgang að ferskum fiski MYNDATEXTI: Fiskur í fiskborði verslunarinnar Hafrúnar í Skipholti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar