Orf

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Orf

Kaupa Í körfu

Orf líftækni hf. er íslenskt sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í hagnýtum lausnum í framleiðslu sérvirkra prótína með aðstoð Orfeus-kerfisins, sem fyrirtækið hefur þróað. ORF leggur áherslu á framleiðslu svokallaðra vaxtarþátta, sem eru stór flokkur prótína úr mannslíkamanum sem meðal annars nýtast við stofnfrumurannsóknir, lyfjaþróun og við framleiðslu lyfja gegn ýmsum sjúkdómum. Hið sérstaka hjá ORF er að sérvirku prótínin eru framleidd í byggi en ekki bakteríum, hamstrafrumum eða með öðrum aðferðum sem notaðar hafa verið áður. MYNDATEXTI Vaxtarþættir, unnir úr byggi, eru mjög heppilegir til lyfjaþróunar og framleiðslu lyfja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar