Hverasvæði Reykjanes
Kaupa Í körfu
Prokaria er líftæknifyrirtæki í einkaeign, sem stofnað var 1998 og eru höfuðstöðvar þess í Reykjavík. Prokaria er leiðandi í einangrun DNA úr erfiðum sýnum, uppgötvunum og skimun náttúrulegrar fjölbreytni í jaðarumhverfum, sem byggja á innra samhengi. Erfðasýni úr hverum Prokaria ræður yfir stórum erfðabönkum undir eigin nafni, sem teknir eru úr fjölmörgum samtengdum erfðamengjum hitakærra gerla og gerilæta og einnig úr svokölluðu "metagenómu"-DNA, allt sótt í hveri og auðguð umhverfi. Prokaria uppgötvar, þróar og framleiðir iðnaðarlífhvata, með sérfræðiþekkingu sinni og rannsóknaraðstöðu, sem notaðir eru í ýmsum tilgangi. Fyrirtækið hefur sérlega færni á sviði vatnsrofs og aðlögun fjölsykra og fásykra. MYNDATEXTI Prokaria ræður yfir stórum erfðabönkum undir eigin nafni, sem teknir eru úr fjölmörgum samtengdum erfaðamengdum hitakærra gerla og gerilæta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir