Einar Garibaldi Eiríksson - Kjarvalsstaðir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Einar Garibaldi Eiríksson - Kjarvalsstaðir

Kaupa Í körfu

"AÐ MÍNU mati er það bæði gríðarlega djarft og mikilvægt af safni eins og Kjarvalsstöðum að hafa fengið mig til að nálgast Kjarval og leyfa mér að gera það með algjört listrænt frelsi." Svo mælir Einar Garibaldi Eiríksson en hann er sýningarstjóri Kjarvalssýningarinnar K-þátturinn: Jóhannes S. Kjarval sem hefst á laugardaginn. Einar Garibaldi er myndlistarmaður og játar hann því að af þeim sökum sé sýningin harla ólík því sem búast mætti við af listfræðingi. MYNDATEXTI: Samræða- Einar Garibaldi segir útgangspunkt Kjarvalssýningarinnar, sem hann er sýningarstjóri að, vera samræða eins málara við annan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar