Einar Garibaldi Eiríksson - Kjarvalsstaðir
Kaupa Í körfu
"AÐ MÍNU mati er það bæði gríðarlega djarft og mikilvægt af safni eins og Kjarvalsstöðum að hafa fengið mig til að nálgast Kjarval og leyfa mér að gera það með algjört listrænt frelsi." Svo mælir Einar Garibaldi Eiríksson en hann er sýningarstjóri Kjarvalssýningarinnar K-þátturinn: Jóhannes S. Kjarval sem hefst á laugardaginn. Einar Garibaldi er myndlistarmaður og játar hann því að af þeim sökum sé sýningin harla ólík því sem búast mætti við af listfræðingi. MYNDATEXTI: Samræða- Einar Garibaldi segir útgangspunkt Kjarvalssýningarinnar, sem hann er sýningarstjóri að, vera samræða eins málara við annan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir