Hekla Dögg Jónsdóttir - Kjarvalsstaðir
Kaupa Í körfu
Kjarvalsstaðir verða opnaðir að nýju á laugardaginn eftir gagngerar endurbætur. Við það tilefni hefjast þrjár nýjar sýningar; tvær með verkum Jóhannesar S. Kjarvals og ein helguð fossum. Flóki Guðmundsson spjallaði við Hafþór Yngvason og Einar Garibalda Eiríksson. Striginn á veggjunum var orðinn 35 ára gamall og þreyttur," segir Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, um ástæður þess að Kjarvalsstaðir hafa verið lokaðir sl. tvo mánuði. "Það var því orðið tímabært að endurnýja veggi salanna - sem er mikið mál en skiptir öllu fyrir sýningar, sérstaklega á málverkum. MYNDATEXTI: Foss - Hekla Dögg Jónsdóttir vinnur hér að uppsetningu á verki sínu en það er hluti af sýningunni Foss .
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir