Sprotaþing 2007 í Laugardalshöll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sprotaþing 2007 í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Samtök iðnaðarins (SI), Samtök atvinnulífsins (SA), Samtök sprotafyrirtækja (SSP), Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja(SÍL) og Samtök upplýsingatæknifyrirtækja stóðu fyrir Sprotaþingi 2007 í samstarfi við þingflokka stjórnmálaflokka, ráðuneyti iðnaðar-, viðskipta- og menntamála, háskóla og aðila stoðkerfis og atvinnulífs föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn. Á þinginu var fjallað um stöðu og starfsskilyrði sprota- og hátæknifyrirtækja á Íslandi og tillögur þingflokka voru lagðar fram til umræðu og atkvæðagreiðslu. Sprotaþing 2007 markaði einnig upphaf sprotavettvangs sem formlega hefur störf í kjölfarið. MYNDATEXTI Fjölmennt og velheppnað Sprotaþing 2007 var haldið 2. febrúar s.l. Margir alþingismenn sóttu þingið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar