Sprotaþing 2007 í Laugardalshöll
Kaupa Í körfu
Samtök iðnaðarins (SI), Samtök atvinnulífsins (SA), Samtök sprotafyrirtækja (SSP), Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja(SÍL) og Samtök upplýsingatæknifyrirtækja stóðu fyrir Sprotaþingi 2007 í samstarfi við þingflokka stjórnmálaflokka, ráðuneyti iðnaðar-, viðskipta- og menntamála, háskóla og aðila stoðkerfis og atvinnulífs föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn. Á þinginu var fjallað um stöðu og starfsskilyrði sprota- og hátæknifyrirtækja á Íslandi og tillögur þingflokka voru lagðar fram til umræðu og atkvæðagreiðslu. Sprotaþing 2007 markaði einnig upphaf sprotavettvangs sem formlega hefur störf í kjölfarið. MYNDATEXTI Fjölmennt og velheppnað Sprotaþing 2007 var haldið 2. febrúar s.l. Margir alþingismenn sóttu þingið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir